Æskileikapróf: ESTA
Athugaðu hvort þú getir sótt um ESTA
Athuga hvort þú getir sótt um
(Fyrir vegabréfaeigendur frá hvaða landi sem er)
Sækja um nýtt ESTA
Skilyrði fyrir ESTA umsóknir:
Þú ert ríkisborgari í Visa Waiver Landi
Sannreyna/Uppfæra ESTA
Uppfæra ESTA sem þegar er til
ESTA kröfur fyrir uppfærslu:
Þú ert ríkisborgari í Visa Waiver Landi
Þú þarft að hafa eftirfarandi upplýsingar við höndina þegar þú fyllir út ESTA rafræna umsókn:
Fylltu Út Þína ESTA Umsókn
Heimsóttu ESTA vefsíðuna eða síðu þriðja aðila og fylltu út umsóknina með upplýsingunum sem er krafist og útlistað á listanum að ofan, sem og ferðaáætlun, kreditkortaupplýsingar og allar aðrar spurningar. Umsóknin verður að vera send inn fyrir hvern og einn sem ferðast í hópnum þínum og er ekki með visa, þar á meðal ungabörn.
Sendu Inn ESTA Umsókn
ESTA síðan leyfir þér að fara yfir upplýsingarnar þínar með því að fara á milli skrefa áður en þú sendir inn umsóknina þína. Athugaðu að allar upplýsingarnar séu réttar.
Borga ESTA Umsóknargjaldið
Borgaðu á vefsíðunni ef þú vilt nota yfirferðar og úrvinnsluþjónustuna. Við rukkum $83.00 fyrir hverja umsókn. Þú getur notað síðu hins opinbera ef þú vilt ekki eða þarft ekki hjálp við að klára umsóknina þína.
Fáðu Ferðaleyfi Með Tölvupósti
Ef umsóknin þín er samþykkt ættir þú að fá ferðaleyfið með tölvupósti (PDF skjal) innann nokkurra mínútna frá því þú sendir inn. Þó er það svo í sumum tilfellum að meiri tíma þarf til að vinna úr umsókn, þú getur búist við því að fá ferðaleyfi innan 72 klukkustunda.
Það eru þrjú möguleg svör við umsóknum:
Þú þarft ekki að hafa pappírs útprentun ESTA ferðaleyfis þíns og stöðunnar við höndina því DHS mun hafa rafrænt skráð hjá sér að þú hafir ferðaleyfi. Við mælum þó með því að þú hafir prentað eintak með til þess að geta sýnt flugfélaginu fram á að þú hafir ESTA ferðaleyfi og að þú hafir leyfisnúmerið í ferðagögnunum ykkar.
Það eru margvíslegar mögulegar ástæður fyrir því að þú gætir þurft að sækja aftur um ESTA ferðaleyfi. Þú ættir að senda inn nýja umsókn ef:
Fyrir nýja umsókn er rukkað sama gjald og fyrir upprunalegu umsóknina.
ESTA er kerfi sem er aðeins á netinu go ferðalangar án nettengingar geta fengið þriðja aðila (þjónustufulltrúa, ferðaskrifstofu, ættingja eða vin) til að senda inn ESTA fyrir sig. Umsækjandinn ber þó lagalega ábyrgð á því hverju er svarað fyrir umsækjandann.